Heim


 
Þetta er upplýsingasíða fyrir foreldra og nemendur í 5. PR.
Hér er að finna fréttir og myndir af viðburðum og starfi 5. PR veturinn 2013-2014

  

Í 5. PR berum við öll ábyrgð

Ég tek tillit til annarra

Ég reyni að aðstoða aðra

Ég reyni að hugga

Ég særi engan

Ég beiti ekki ofbeldi

Ég geng frá eftir mig

Ég er kurteis

Ég býð góðan daginn

Ég þakka fyrir mig


Foreldrar og nemendur í 5. bekk geta bætt heiminn með því að:

(verkefni unnið á námskynningu 17. september 2013 af foreldrum og nemendur) 

Vera alltaf jákvæð                              Gróðursetja tré og plöntur

Brosa                 Læra að fyrirgefa og vera góð hvert við annað

Flokka rusl                 Ekki klifra uppí tré           Vera góð

Vera góð hvert við annað                Vera heiðarleg        

Leggja ekki í einelti          Ala upp góð og dugleg börn

Vera hjálpsöm                  Setja rusl í ruslatunnu                      

Hugsa vel um náttúruna       Ekki henda rusli úti í náttúrunni

Elska náungann                Endurvinna flöskur    Endurnýta föt

Ekki stela                   Nota umhverfisvænan ferðamáta

Vera kurteis              Ganga vel um          Nota minna vatn

Bera virðingu fyrir öðrum       Nota minni orku     Vera vinur

Ekki menga               Ekkert stríð               Hafa gaman

Gefa fátækum með sér           Spara bílinn/hjóla meira

Kaupa umhverfisvænar vörur                  Vera tillitssöm

Sýna umburðarlyndi                Ekki vera með fordóma

Hætta ofbeldi         Búa til fleira skemmtigarða/hús/laugar